Skráningakerfið byggist á þremur stöðlum.
Fyrir vörslustofnanir ert stuðst við International Standard for Describing Institutions with Archival Holdings (ISDIAH).
Fyrir skjalamyndara er stuðst við International Standard Archival Authority Record for Corporate Bodies, Persons and Families (ISAAR (CPF)).
Fyrir skjalaskrár er stuðst við General International Standard Archival Description (ISAD(G)).
Created with the Personal Edition of HelpNDoc: Easily create PDF Help documents