Kerfislýsing

Um kerfið ››
Parent Previous Next
  1. Kerfislýsing
  2. Skráningakerfið

       I Vörslustofnanir

       II Skjalamyndarar

       III Skjalaskrár


Skjalaskrárkerfi fyrir Þjóðskjalasafn Íslands.

Kerfið heldur utan um skráningu á safnkosti Þjóðskjalasafns Íslands, vörslu-, staðsetningar-, útlána- og afgreiðsluskráningar og leit í þeim.

Kerfið fer eftir ISAD(g) staðli fyrir skráningu skjalasafna, ISAAR (CPF) staðli fyrir skráningu skjalamyndara og ISDIAH staðli fyrir skráningu vörslustofnunar.

Kerfið uppfyllir því alþjóðlegar kröfur á sviði skjalavörslu um skráningu skjalasafna, birtingu og miðlun þeirra.

ISAD(g) (sjá: http://www.wien2004.ica.org/sites/default/files/isad_g_2e.pdf)

ISAAR (CPF) (sjá: http://www.wien2004.ica.org/sites/default/files/ISAAR2EN.pdf)

ISDIAH (sjá: http://www.wien2004.ica.org/sites/default/files/ISDIAH%20Eng_0.pdf)

VIÐMÓT

Viðmót kerfissins er hannað með áherslu á öruggt og þægilegt vinnuumhverfi þannig að notendaviðmót sé skýrt og leiðbeinandi.

KERFIS og HUGBÚNAÐARKRÖFUR

Kerfið er skrifað í C# fyrir Microsoft .NET umhverfið.

Kerfið er í tveim einingum, innra- og ytra-umhverfi.

Kerfismynd:

       Miðlari: Fyrir gagnagrunn (mySql), Linux eða Windows vél. Fyrir innri vef - Windows vefþjónn (IIS 6.0        eða nýrri).

Forrit:

       Biðlari: Winform glugga-forrit sem keyrir á tölvum með Windows-stýrikerfi

Vefur:

       Biðlari: Vefvafri (flestir ef ekki allir vinsælustu vefvafrarnir)

Created with the Personal Edition of HelpNDoc: Free help authoring tool