Auðkenni skráa

Um kerfið ››
Parent Previous Next

Hver skrá hefur auðkenni sem byggt er upp út frá vörslustofnun, skjalamyndara, afhendingarári, afhendinganúmeri, yfirskjalaflokki, skjalaflokki, kassa, örk og skjali.


1. Auðkenni vörslustofnunar: samanstendur af landskóða (country code) og auðkennistöfum stofnunar.

2. Auðkenni skjalamyndara: auðkenni sem hver skjalamyndari fær þegar skráð er afhending frá honum í kerfið.

3. Afhendingarár - númer: Það ár sem safn var afhend til vörslustofnunar ásamt númer hvað sú afhending var af afhendingum það árið

4. Yfirskjalaflokkur: auðkenni yfirskjalaflokks

5. Skjalaflokkur: auðkenni skjalaflokks

6. Kassi (askja): auðkenni kassa innan skjalaflokks

7. Örk: auðkenni arkar innan kassa.

8. Skjal: auðkenni skjals innan arkar.



Created with the Personal Edition of HelpNDoc: Easily create HTML Help documents